3 jan. 2007Það er óhætt að segja að körfuknattleiksfólk sé að standa sig vel en á síðustu dögum hafa íþróttafélög verið að útnefna íþróttamenn ársins 2006 og eru þá allar íþróttagreinar viðkomandi félags í pottinum. Friðrik Stefánsson leikmaður með UMFN og Hafrún Hálfdánardóttir Hamri voru á dögunum útnefnd íþróttamenn ársins 2006 hjá sínum félögum og svo bættust Páll Axel Vilbergsson og Helena Sverrisdóttir við en þau voru útnefnd íþróttamenn ársins hjá sínum félögum UMFG og Haukum sl. miðvikudagskvöld. Óskum við þessum frábæru fulltrúum innilega til hamingju með árangurinn.
Körfuknattleiksmenn og konur skara fram úr
3 jan. 2007Það er óhætt að segja að körfuknattleiksfólk sé að standa sig vel en á síðustu dögum hafa íþróttafélög verið að útnefna íþróttamenn ársins 2006 og eru þá allar íþróttagreinar viðkomandi félags í pottinum. Friðrik Stefánsson leikmaður með UMFN og Hafrún Hálfdánardóttir Hamri voru á dögunum útnefnd íþróttamenn ársins 2006 hjá sínum félögum og svo bættust Páll Axel Vilbergsson og Helena Sverrisdóttir við en þau voru útnefnd íþróttamenn ársins hjá sínum félögum UMFG og Haukum sl. miðvikudagskvöld. Óskum við þessum frábæru fulltrúum innilega til hamingju með árangurinn.