29 des. 2006Það er ánægjulegt að segja frá því að á næstu 8 dögum verða tveir leikir í Iceland Express deild karla sýndir beint á RÚV. Á morgun verður leikur Snæfells og Keflavíkur sýndur beint á RÚV og hefs leikurinn klukkan 16:00. Viku seinna eða laugardaginn 6. janúar verður svo leikur Skallagríms og Keflavíkur sýndur beint en sá leikur hefst einnig klukkan 16:00. Í kvöld föstudag eru 3 leikir í Iceland Express deild karla og eru þeir allir afar spennandi og skipa miklu máli því staða liða er með eindæmum jöfn þetta árið. Í Grindavík verða KRingar í heimsókn og má búast við hörkuleik þar. Í Hveragerði mætast Hamar/Selfoss og Haukar og svo fá ÍRingar topplið Skallagríms í heimsókn. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:15.
Sjónvarpsleikir framundan á RÚV
29 des. 2006Það er ánægjulegt að segja frá því að á næstu 8 dögum verða tveir leikir í Iceland Express deild karla sýndir beint á RÚV. Á morgun verður leikur Snæfells og Keflavíkur sýndur beint á RÚV og hefs leikurinn klukkan 16:00. Viku seinna eða laugardaginn 6. janúar verður svo leikur Skallagríms og Keflavíkur sýndur beint en sá leikur hefst einnig klukkan 16:00. Í kvöld föstudag eru 3 leikir í Iceland Express deild karla og eru þeir allir afar spennandi og skipa miklu máli því staða liða er með eindæmum jöfn þetta árið. Í Grindavík verða KRingar í heimsókn og má búast við hörkuleik þar. Í Hveragerði mætast Hamar/Selfoss og Haukar og svo fá ÍRingar topplið Skallagríms í heimsókn. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:15.