18 des. 2006Dregið var í 8-liða úrslit Lýsingarbikarsins í dag, bæði í karla- og kvennaflokki. Útvarpsmaðurinn Valtýr Björn Valtýsson dró eftirfarandi lið saman í kvennaflokki: Keflavík - Breiðablik ÍS - Haukar Snæfell - Hamar/Selfoss Grindavík - Fjölnir Í karlaflokki drógust eftirfarandi lið saman: Grindavík - KR b ÍR - Skallagrímur FSu - Keflavík Hamar/Selfoss - KR
Búið að draga í bikarnum
18 des. 2006Dregið var í 8-liða úrslit Lýsingarbikarsins í dag, bæði í karla- og kvennaflokki. Útvarpsmaðurinn Valtýr Björn Valtýsson dró eftirfarandi lið saman í kvennaflokki: Keflavík - Breiðablik ÍS - Haukar Snæfell - Hamar/Selfoss Grindavík - Fjölnir Í karlaflokki drógust eftirfarandi lið saman: Grindavík - KR b ÍR - Skallagrímur FSu - Keflavík Hamar/Selfoss - KR