11 des. 2006Það var sannarlega reynslumikið byrjunarlið Keflavíkur b í bikarleik liðsins gegn Grindavík í gær. Byrjunarliðið var skipað þeim Jóni Kr. Gíslasyni, Fal Harðarsyni, Guðjóni Skúlasyni, Sigurði Ingimundarsyni og Albert Óskarssyni. Þessir kappar hafa samtals leikið 1507 Úrvalsdeildarleiki og 451 A landsleik. Þeir hafa þjálfað lið í Úrvalsdeild í 397 leikjum og stýrt A landsliði karla í 87 leikjum. Þá voru allir þjálfarar Keflavíkur síðan haustið 1990 í byrjunarliðinu og jafnframt allir þjálfarar sem hafa stýrt Keflavík til Íslandsmeistaratitils en liðið hefur 8 sinnum orðið meistari. Mynd fengin af heimasíðu [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]Keflavíkur[slod-]
Reynslumesta byrjunarlið Íslandssögunnar
11 des. 2006Það var sannarlega reynslumikið byrjunarlið Keflavíkur b í bikarleik liðsins gegn Grindavík í gær. Byrjunarliðið var skipað þeim Jóni Kr. Gíslasyni, Fal Harðarsyni, Guðjóni Skúlasyni, Sigurði Ingimundarsyni og Albert Óskarssyni. Þessir kappar hafa samtals leikið 1507 Úrvalsdeildarleiki og 451 A landsleik. Þeir hafa þjálfað lið í Úrvalsdeild í 397 leikjum og stýrt A landsliði karla í 87 leikjum. Þá voru allir þjálfarar Keflavíkur síðan haustið 1990 í byrjunarliðinu og jafnframt allir þjálfarar sem hafa stýrt Keflavík til Íslandsmeistaratitils en liðið hefur 8 sinnum orðið meistari. Mynd fengin af heimasíðu [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]Keflavíkur[slod-]