10 des. 2006Í dag og kvöld fóru fram 4 leikir í Lýsingarbikar karla. Á morgun fara fram 2 leikir og á þriðjudagskvöldið lýkur 16 liða úrslitum með 2 leikjum og þá kemur í ljós hvaða 8 lið verða í skálinni góðu þegar næst verður dregið, sem verður líklegast á miðvikudag eða fimmtudag. Úrslit leikja í dag urðu eftirfarandi: Keflavík B - UMFG 88 - 116 Valur - Skallagrímur 71 - 102 Tindastóll - KR 86 - 94 Hamar/Selfoss - Þór Þorlákshöfn 78 - 64
Úrslit úr 16 liða úrslitum Lýsingarbikars
10 des. 2006Í dag og kvöld fóru fram 4 leikir í Lýsingarbikar karla. Á morgun fara fram 2 leikir og á þriðjudagskvöldið lýkur 16 liða úrslitum með 2 leikjum og þá kemur í ljós hvaða 8 lið verða í skálinni góðu þegar næst verður dregið, sem verður líklegast á miðvikudag eða fimmtudag. Úrslit leikja í dag urðu eftirfarandi: Keflavík B - UMFG 88 - 116 Valur - Skallagrímur 71 - 102 Tindastóll - KR 86 - 94 Hamar/Selfoss - Þór Þorlákshöfn 78 - 64