10 des. 2006Í dag kl. 17:30 verður leikur Unicaja Malaga og Barcelona sýndur á Eurosports 2. Þessi leikur fór fram í gær laugardag. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasama að sjá körfubolta eins og hann gerist bestur í Evrópu en bæði þessi lið hafa verið í fremstu röð til margra ára.
Leikur úr ACB deildinni á Spáni á Eurosports 2 í dag
10 des. 2006Í dag kl. 17:30 verður leikur Unicaja Malaga og Barcelona sýndur á Eurosports 2. Þessi leikur fór fram í gær laugardag. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasama að sjá körfubolta eins og hann gerist bestur í Evrópu en bæði þessi lið hafa verið í fremstu röð til margra ára.