6 des. 2006Liðin tvö frá Reykjanesbæ Njarðvík og Keflavík voru samferða á leið sinni til Ukraínu í gær en þau leika bæði þar í landi á morgun fimmtudag 7.desember. Á morgun leika Njarðvíkingar gegn liði Cherkaski og Keflvíkingar leika gegn Dnipro. Á morgun fimmtudag leika Haukastúlkur á heimavelli sínum gegn hinu firnasterka liði Montpellier.
Njarðvík og Keflavík voru samferða til Ukraínu
6 des. 2006Liðin tvö frá Reykjanesbæ Njarðvík og Keflavík voru samferða á leið sinni til Ukraínu í gær en þau leika bæði þar í landi á morgun fimmtudag 7.desember. Á morgun leika Njarðvíkingar gegn liði Cherkaski og Keflvíkingar leika gegn Dnipro. Á morgun fimmtudag leika Haukastúlkur á heimavelli sínum gegn hinu firnasterka liði Montpellier.