27 nóv. 2006Miðvikudaginn 29.nóvember verður dregið í 16 liða úrslit í Lýsingarbikar karla og í forkeppni Lýsingarbikars kvenna. Bikardrátturinn fer fram í húsakynnum Lýsingar Suðurlandsbraut 22. klukkan 15:00. Auðunn Blöndal hinn magnaði sjónvarpsmaður mun sjá um draga að þessu sinni. Auðunn er leikmaður með liði Glóa sem tapaði naumlega fyrir KR b í 32 liða úrslitum.
Auðunn Blöndal dregur í Lýsingarbikar
27 nóv. 2006Miðvikudaginn 29.nóvember verður dregið í 16 liða úrslit í Lýsingarbikar karla og í forkeppni Lýsingarbikars kvenna. Bikardrátturinn fer fram í húsakynnum Lýsingar Suðurlandsbraut 22. klukkan 15:00. Auðunn Blöndal hinn magnaði sjónvarpsmaður mun sjá um draga að þessu sinni. Auðunn er leikmaður með liði Glóa sem tapaði naumlega fyrir KR b í 32 liða úrslitum.