25 nóv. 2006Í dag þegar Njarðvíkingar heimsækja ÍR inga í Lýsingarbikarnum er það í 12. skipti í röð sem þeir leika á útivelli í bikar. Síðast léku þeir á heimavelli gegn [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001810/18100301.htm[v-]Hamri[slod-] 8. janúar 2004 og hefur liðið því aðeins leikið tvo heimaleiki í bikarkeppni síðan keppnin fékk nafnið Lýsingarbikarinn. Einar Árni Jóhannsson tók við liðinu haustið 2004 og hefur hann því aldrei stýrt liðinu á heimavelli í bikarleik. Lið KR er það lið sem kemst næst því að leika svo marga útileiki í röð en frá 1. nóvember 1998 til 15. nóvember 2001 léku þeir 11 útileiki í röð
Njarðvík leikur sinn tólfta útileik í bikar
25 nóv. 2006Í dag þegar Njarðvíkingar heimsækja ÍR inga í Lýsingarbikarnum er það í 12. skipti í röð sem þeir leika á útivelli í bikar. Síðast léku þeir á heimavelli gegn [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001810/18100301.htm[v-]Hamri[slod-] 8. janúar 2004 og hefur liðið því aðeins leikið tvo heimaleiki í bikarkeppni síðan keppnin fékk nafnið Lýsingarbikarinn. Einar Árni Jóhannsson tók við liðinu haustið 2004 og hefur hann því aldrei stýrt liðinu á heimavelli í bikarleik. Lið KR er það lið sem kemst næst því að leika svo marga útileiki í röð en frá 1. nóvember 1998 til 15. nóvember 2001 léku þeir 11 útileiki í röð