24 nóv. 2006Forkeppni [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002465.htm[v-]Lýsingarbikarsins[slod-] lauk á miðvikudagskvöldið þegar Glóamenn sigruðu Leikni í Austurberginu [v+]http://www.gloikarfa.com/Íslandsmótið/tabid/489/Default.aspx?PageContentID=135[v-]78-70[slod-] og var það sjónvarpsmaðurinn kunni Auðunn Blöndal sem kláraði leikinn fyrir Glóa með 8 vítum í lokin. En þess má geta að Auðunn varð Íslandsmeistari í 8. flokk með Tindastól árið 1994. Glóamenn fá því lið KR b í heimsókn á laugardaginn. Í hinum leik forkeppninnar átti lið ÍBV að heimsækja Sindramenn á Hornafjörð en þeir náðu ekki að manna lið sitt í þeim leik og því komust Sindramenn í 32 liða úrslit án þess að keppa en þeir mæta Valsmönnum í næstu umferð. 32 liða úrslit keppninnar hefjast svo í kvöld með leik Þórs Ak og Fjölnis en á morgun eru svo 7 leikir og 32 liða úrslitum lýkur svo á sunnudag með 8 leikjum. Í næstu viku verður svo dregið í 16 liða úrslitin sem fara fram helgina 9. og 10. desember.
Glói og Sindri áfram í Lýsingarbikarnum
24 nóv. 2006Forkeppni [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002465.htm[v-]Lýsingarbikarsins[slod-] lauk á miðvikudagskvöldið þegar Glóamenn sigruðu Leikni í Austurberginu [v+]http://www.gloikarfa.com/Íslandsmótið/tabid/489/Default.aspx?PageContentID=135[v-]78-70[slod-] og var það sjónvarpsmaðurinn kunni Auðunn Blöndal sem kláraði leikinn fyrir Glóa með 8 vítum í lokin. En þess má geta að Auðunn varð Íslandsmeistari í 8. flokk með Tindastól árið 1994. Glóamenn fá því lið KR b í heimsókn á laugardaginn. Í hinum leik forkeppninnar átti lið ÍBV að heimsækja Sindramenn á Hornafjörð en þeir náðu ekki að manna lið sitt í þeim leik og því komust Sindramenn í 32 liða úrslit án þess að keppa en þeir mæta Valsmönnum í næstu umferð. 32 liða úrslit keppninnar hefjast svo í kvöld með leik Þórs Ak og Fjölnis en á morgun eru svo 7 leikir og 32 liða úrslitum lýkur svo á sunnudag með 8 leikjum. Í næstu viku verður svo dregið í 16 liða úrslitin sem fara fram helgina 9. og 10. desember.