19 nóv. 2006Í kvöld og á morgun mánudag klárast 8. umferðin í Iceland Express karla. Leikur Hauka og Þórs fór fram sl. föstudagskvöld þar sem Haukar höfðu betur. Í kvöld eru nokkrir athyglisverðir leikir. Í DHL höllinni taka KR ingar á móti Íslandsmeisturunm úr Njarðvík, í Borgarnesi fá heimamenn Grindavíkinga í heimsókn, í Grafarvoginum er það viðureign Fjölnis og ÍR og loks taka Keflvíkingar á móti Hamri/Selfoss. 8.umferðinni lýkur svo á morgun með leik Snæfells og Tindastóls. Iceland Express deildin er sérstaklega jöfn að þessu sinni og því skipta allir leikir máli. Allir á völlinn.
Hörkuleikir í kvöld
19 nóv. 2006Í kvöld og á morgun mánudag klárast 8. umferðin í Iceland Express karla. Leikur Hauka og Þórs fór fram sl. föstudagskvöld þar sem Haukar höfðu betur. Í kvöld eru nokkrir athyglisverðir leikir. Í DHL höllinni taka KR ingar á móti Íslandsmeisturunm úr Njarðvík, í Borgarnesi fá heimamenn Grindavíkinga í heimsókn, í Grafarvoginum er það viðureign Fjölnis og ÍR og loks taka Keflvíkingar á móti Hamri/Selfoss. 8.umferðinni lýkur svo á morgun með leik Snæfells og Tindastóls. Iceland Express deildin er sérstaklega jöfn að þessu sinni og því skipta allir leikir máli. Allir á völlinn.