13 nóv. 2006Leik Hamars/Selfoss og Snæfells sem að átti að vera leikinn í kvöld klukkan 19:15 í Iðu á Selfossi hefur verið frestað vegna veðurs. Snæfellingar eru veðurtepptir vegna mjög slæms veðurs á Snæfellsnesinu og því var leiknum seinkað um sólarhring. Hann verður leikinn á morgun, þriðjudag klukkan 19:15 í Hveragerði.
Leik Hamars/Selfoss og Snæfells frestað um sólarhring
13 nóv. 2006Leik Hamars/Selfoss og Snæfells sem að átti að vera leikinn í kvöld klukkan 19:15 í Iðu á Selfossi hefur verið frestað vegna veðurs. Snæfellingar eru veðurtepptir vegna mjög slæms veðurs á Snæfellsnesinu og því var leiknum seinkað um sólarhring. Hann verður leikinn á morgun, þriðjudag klukkan 19:15 í Hveragerði.