31 okt. 2006Miðvikudaginn 1. nóvember verður dregið í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Bikardrátturinn fer fram í húsakynnum Lýsingar Suðurlandsbraut 22 klukkan 15:00. 34 lið eru skráð til leiks. Fyrst þarf að draga til tveggja viðureigna á milli liða úr 2.deild samkvæmt reglugerð um Bikarkeppni KKÍ ef liðin eru fleiri en 32. Eftir það eru 32 miðar settir í skálina aftur og dregið til 32 liða úrslita. Forkeppnin verður spiluð helgina 14.- 16. nóvember. 32 liða úrslit eru leikin helgina 24. – 26. nóvember. Á fundinum verður skrifað undir áframhaldandi samstarf á milli Lýsingar og KKÍ til 2 ára.
Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar
31 okt. 2006Miðvikudaginn 1. nóvember verður dregið í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Bikardrátturinn fer fram í húsakynnum Lýsingar Suðurlandsbraut 22 klukkan 15:00. 34 lið eru skráð til leiks. Fyrst þarf að draga til tveggja viðureigna á milli liða úr 2.deild samkvæmt reglugerð um Bikarkeppni KKÍ ef liðin eru fleiri en 32. Eftir það eru 32 miðar settir í skálina aftur og dregið til 32 liða úrslita. Forkeppnin verður spiluð helgina 14.- 16. nóvember. 32 liða úrslit eru leikin helgina 24. – 26. nóvember. Á fundinum verður skrifað undir áframhaldandi samstarf á milli Lýsingar og KKÍ til 2 ára.