15 sep. 2006Á morgun, laugardaginn 16. september, stendur dómaranefnd KKÍ fyrir fyrsta dómaranámskeiði vetrarins. Námskeiðið hefst stundvíslega klukkan 9 í fyrramálið og stendur fram að kvennalandsleiknum. Eftir landsleikinn verður haldið áfram og námskeiðið klárað um kvöldmatarleyti á laugardag. Enn er hægt að skrá sig á námskeiðið, annað hvort í síma 514-4100 eða í [p+]snorriorn@gmail.com[p-]tölvupósti[slod-]. Dagskráin er sem hér segir Laugardagur 16. september 09:00-11:30 Bóklegur hluti 11:30-12:00 Hádegishlé 12:00-13:30 Bóklegur hluti 13:30-16:00 Landsleikur Ísland-Noregur A-landslið kvenna í Keflavík 16:00-18:00 Verklegur hluti
Dómaranámskeið í Njarðvík á morgun
15 sep. 2006Á morgun, laugardaginn 16. september, stendur dómaranefnd KKÍ fyrir fyrsta dómaranámskeiði vetrarins. Námskeiðið hefst stundvíslega klukkan 9 í fyrramálið og stendur fram að kvennalandsleiknum. Eftir landsleikinn verður haldið áfram og námskeiðið klárað um kvöldmatarleyti á laugardag. Enn er hægt að skrá sig á námskeiðið, annað hvort í síma 514-4100 eða í [p+]snorriorn@gmail.com[p-]tölvupósti[slod-]. Dagskráin er sem hér segir Laugardagur 16. september 09:00-11:30 Bóklegur hluti 11:30-12:00 Hádegishlé 12:00-13:30 Bóklegur hluti 13:30-16:00 Landsleikur Ísland-Noregur A-landslið kvenna í Keflavík 16:00-18:00 Verklegur hluti