14 sep. 2006Körfuknattleiksdómarar héldu sinn árlega haustfund um nýliðna helgi, þar sem farið var yfir málið fyrir komandi átök og línur lagðar. Haustfundurinn hófst á föstudagskvöld og lauk með kvöldmat á laugardagskvöld. Richard Stokes, FIBA dómari og starfsmaður dómaradeildar FIBA Europe, var fyrirlesari á haustfundinum og tókst vel til.
Haustfundur körfuknattleiksdómara um síðastliðna helgi
14 sep. 2006Körfuknattleiksdómarar héldu sinn árlega haustfund um nýliðna helgi, þar sem farið var yfir málið fyrir komandi átök og línur lagðar. Haustfundurinn hófst á föstudagskvöld og lauk með kvöldmat á laugardagskvöld. Richard Stokes, FIBA dómari og starfsmaður dómaradeildar FIBA Europe, var fyrirlesari á haustfundinum og tókst vel til.