14 sep. 2006Fyrsti leikur sem Íslenskt kvennalandslið leikur í Evrópukeppninni í körfuknattleik verður í Keflavík næstkomandi laugardag kl. 14:00 Hitaveita Suðurnesja býður á leikinn og munu því allir fá frítt inn. Þetta er annar leikur landsliðsins í Evrópukeppninni en stelpurnar töpuðu naumlega fyrir Hollendingum eftir að hafa leitt mestan hluta þess leiks. Íslensku stelpurnar eru staðráðnar í því að sigra Norsku stelpurnar. En þær hafa æft vel síðustu daga. Það er mikilvægt að áhorfendur mæti og styðji vel við bakið á stúlkunum okkar. Ljóst er að ef þær fá góðan stuðning og ná að leika vel þá ættu þær að ná hagstæðum úrslitum í þessu fyrsta Evrópuleik.
Frítt á Ísland - Noreg á laugardaginn
14 sep. 2006Fyrsti leikur sem Íslenskt kvennalandslið leikur í Evrópukeppninni í körfuknattleik verður í Keflavík næstkomandi laugardag kl. 14:00 Hitaveita Suðurnesja býður á leikinn og munu því allir fá frítt inn. Þetta er annar leikur landsliðsins í Evrópukeppninni en stelpurnar töpuðu naumlega fyrir Hollendingum eftir að hafa leitt mestan hluta þess leiks. Íslensku stelpurnar eru staðráðnar í því að sigra Norsku stelpurnar. En þær hafa æft vel síðustu daga. Það er mikilvægt að áhorfendur mæti og styðji vel við bakið á stúlkunum okkar. Ljóst er að ef þær fá góðan stuðning og ná að leika vel þá ættu þær að ná hagstæðum úrslitum í þessu fyrsta Evrópuleik.