13 sep. 2006Ríkisjónvarpið hefur ákveðið að gera landsleiknum sem fram fer í kvöld, Ísland - Lúxemburg, góð skil í körfuboltakvöldi sem hefst kl. 22:20. Þar verða sýndar svipmyndir úr landsleiknum sem að hefst í Keflavík kl. 20:00. Þarna gefst körfuknattleiks- og íþróttaáhugamönnum gott tækifæri til þess að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu.
Körfuboltakvöld á RÚV í kvöld
13 sep. 2006Ríkisjónvarpið hefur ákveðið að gera landsleiknum sem fram fer í kvöld, Ísland - Lúxemburg, góð skil í körfuboltakvöldi sem hefst kl. 22:20. Þar verða sýndar svipmyndir úr landsleiknum sem að hefst í Keflavík kl. 20:00. Þarna gefst körfuknattleiks- og íþróttaáhugamönnum gott tækifæri til þess að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu.