11 sep. 2006Karlaliðið kom heim í gærkvöldi frá Tbilisi sem er höfuðborg Georgíu. Næsti leikur er á miðvikudaginn 13. september klukkan 20:00 í Keflavík. Andstæðingar okkar verða Luxembourg sem hafa líkt og við tapað sínum leikjum til þessa, nú síðast gegn Austurríkismönnum á heimavelli. Strákarnir eru staðráðnir í því að koma sér á sigurbraut en það skiptir afar miklu máli að vinna báða leikina sem eftir eru af fyrri umferðinni til að halda möguleikanum á því að komast up úr riðlinum. Næsta laugardag lýkur svo fyrri umferðinni þegar við sækjum Austurríkismenn heim.
Karlalandsliðið komið heim frá Georgíu
11 sep. 2006Karlaliðið kom heim í gærkvöldi frá Tbilisi sem er höfuðborg Georgíu. Næsti leikur er á miðvikudaginn 13. september klukkan 20:00 í Keflavík. Andstæðingar okkar verða Luxembourg sem hafa líkt og við tapað sínum leikjum til þessa, nú síðast gegn Austurríkismönnum á heimavelli. Strákarnir eru staðráðnir í því að koma sér á sigurbraut en það skiptir afar miklu máli að vinna báða leikina sem eftir eru af fyrri umferðinni til að halda möguleikanum á því að komast up úr riðlinum. Næsta laugardag lýkur svo fyrri umferðinni þegar við sækjum Austurríkismenn heim.