8 sep. 2006A-landslið karla er mætt til Georgíu og mætir Georgíumönnum á morgun, laugardag kl. 14.00 að íslenskum tíma. Ferðalagið í gær gekk ágætlega langar biðraðir á flugvellinum í Keflavík og London voru samt þreytandi. Gífurlegur áhugi er fyrir fyrir leiknum í Tiblisi og er búist við yfir 10 þúsund manns á leiknum og brjálæðri stemmningu. Aðbúnaður strákanna er mjög góður og stemmningin í hópnum góð. strákarnir eru ákveðnir í að gera sitt besta í leiknum á morgun.
Strákarnir komnir til Georgíu
8 sep. 2006A-landslið karla er mætt til Georgíu og mætir Georgíumönnum á morgun, laugardag kl. 14.00 að íslenskum tíma. Ferðalagið í gær gekk ágætlega langar biðraðir á flugvellinum í Keflavík og London voru samt þreytandi. Gífurlegur áhugi er fyrir fyrir leiknum í Tiblisi og er búist við yfir 10 þúsund manns á leiknum og brjálæðri stemmningu. Aðbúnaður strákanna er mjög góður og stemmningin í hópnum góð. strákarnir eru ákveðnir í að gera sitt besta í leiknum á morgun.