6 sep. 2006Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson ætlar sér að koma Íslandi upp í A-deild. KKÍ.is tók viðtal við manninn sem stjórnar atlögu íslenska karlalandsliðsins að A-deildinni. Sigurður lofar mikill skemmtun og vonast eftir að körfubolta-áhugafólk fjölmenni á leikinn við Finna í kvöld. "Það myndi hjálpa strákunum alveg gríðarlega ef að við fengjum mikinn mannfjölda í Höllina. Ég held að það verði enginn svikinn af því að fara á þennan leik. Þetta verður leikur í háum gæðaflokki, Finnar eru með mjög gott lið, þeir eru metnaðarfullir eins og við og eru að leggja gríðarlega mikið í sitt dæmi. Þannig að þetta verður alvöru stríð," segir Sigurður en hægt er að finna viðtalið í heild sinni inn undir greinum á KKÍ-síðunni eða [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=334[v-]hér[slod-].
Landsliðsþjálfarinn lofar skemmtun í Höllinni í kvöld
6 sep. 2006Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson ætlar sér að koma Íslandi upp í A-deild. KKÍ.is tók viðtal við manninn sem stjórnar atlögu íslenska karlalandsliðsins að A-deildinni. Sigurður lofar mikill skemmtun og vonast eftir að körfubolta-áhugafólk fjölmenni á leikinn við Finna í kvöld. "Það myndi hjálpa strákunum alveg gríðarlega ef að við fengjum mikinn mannfjölda í Höllina. Ég held að það verði enginn svikinn af því að fara á þennan leik. Þetta verður leikur í háum gæðaflokki, Finnar eru með mjög gott lið, þeir eru metnaðarfullir eins og við og eru að leggja gríðarlega mikið í sitt dæmi. Þannig að þetta verður alvöru stríð," segir Sigurður en hægt er að finna viðtalið í heild sinni inn undir greinum á KKÍ-síðunni eða [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=334[v-]hér[slod-].