31 ágú. 2006Undanúrslit heimsmeistarmótsins í körfuknattleik verða sýnd í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu í fyrramálið. Klukkan 7:30 verður leikur Grikklands og Bandaríkjanna sýndur. Spánverjar og Argentínumenn mætast svo klukkan hálf ellefu og verður sá leikur einnig í beinni útsendingu. Í dag var leikið um 5.-8. sæti á mótinu. Tyrkland sigraði Litháen 95-84 og Frakkar sigruðu Þjóðverja í hörkuleik 75-73. Það er ljóst að það verður mjög spennandi að fylgjast með leikjunum í fyrramálið en þarna mætast fjórar af sterkustu þjóðum heims.
Undanúrslitin á HM í beinni á RÚV í fyrramálið
31 ágú. 2006Undanúrslit heimsmeistarmótsins í körfuknattleik verða sýnd í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu í fyrramálið. Klukkan 7:30 verður leikur Grikklands og Bandaríkjanna sýndur. Spánverjar og Argentínumenn mætast svo klukkan hálf ellefu og verður sá leikur einnig í beinni útsendingu. Í dag var leikið um 5.-8. sæti á mótinu. Tyrkland sigraði Litháen 95-84 og Frakkar sigruðu Þjóðverja í hörkuleik 75-73. Það er ljóst að það verður mjög spennandi að fylgjast með leikjunum í fyrramálið en þarna mætast fjórar af sterkustu þjóðum heims.