22 ágú. 2006Sex leikir voru leiknir á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik í gær. Spánn og Angóla unnu sína leiki í B-riðli og tryggðu sér þar með sæti í 16 liða úrslitum. Spánverjar sigruðu Þjóðverja 92-71 í leik þar sem að bakverðir Spánverja léku mjög vel. Afríkumeistarar Angóla hafa leikið mjög vel á mótinu og í gær sigruðu þeir Nýja Sjáland 95-73. Eduardo Mingas lék mjög vel fyrir Angóla, skoraði 27 stig og tók 12 fráköst. Argentínumenn eru einnig ósigraðir eftir að hafa unnið Venezuela 96-54. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem að Argentínumenn hafa farið létt með. Varamenn Argentínu léku mjög vel í þessum leik og fylgdu vel eftir góðri byrjun liðsins. Serbía/Svartfjallaland og Japan unnu sína fyrstu leiki á mótinu í gær og Frakkar sigruðu Nígeríu í hörkuleik. Úrslit, tölfræði og umsagnir um leikina má finna [v+]http://www.fiba2006.fiba.com/pages/eng/fe/06_wcm/scheResu/fe_scheStat_sche.asp?selNodeID=626&openNodeIDs=626&roundID=&level2MenuTextColor=white&level2MenuBgColor=%23B30707&level3MenuTextColor=black&level3MenuBorderColor=black&level2MenuHlBgColor=white&level2MenuBorderColor=white&level3MenuHlTextColor=%23B30707&level3MenuHlBgColor=black&selTopLevNodeID=&level2MenuHlTextColor=black&level3MenuBgColor=white&eventID=3507[v-]hérna[slod-].
Spánn og Angóla komin áfram úr B-riðli
22 ágú. 2006Sex leikir voru leiknir á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik í gær. Spánn og Angóla unnu sína leiki í B-riðli og tryggðu sér þar með sæti í 16 liða úrslitum. Spánverjar sigruðu Þjóðverja 92-71 í leik þar sem að bakverðir Spánverja léku mjög vel. Afríkumeistarar Angóla hafa leikið mjög vel á mótinu og í gær sigruðu þeir Nýja Sjáland 95-73. Eduardo Mingas lék mjög vel fyrir Angóla, skoraði 27 stig og tók 12 fráköst. Argentínumenn eru einnig ósigraðir eftir að hafa unnið Venezuela 96-54. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem að Argentínumenn hafa farið létt með. Varamenn Argentínu léku mjög vel í þessum leik og fylgdu vel eftir góðri byrjun liðsins. Serbía/Svartfjallaland og Japan unnu sína fyrstu leiki á mótinu í gær og Frakkar sigruðu Nígeríu í hörkuleik. Úrslit, tölfræði og umsagnir um leikina má finna [v+]http://www.fiba2006.fiba.com/pages/eng/fe/06_wcm/scheResu/fe_scheStat_sche.asp?selNodeID=626&openNodeIDs=626&roundID=&level2MenuTextColor=white&level2MenuBgColor=%23B30707&level3MenuTextColor=black&level3MenuBorderColor=black&level2MenuHlBgColor=white&level2MenuBorderColor=white&level3MenuHlTextColor=%23B30707&level3MenuHlBgColor=black&selTopLevNodeID=&level2MenuHlTextColor=black&level3MenuBgColor=white&eventID=3507[v-]hérna[slod-].