21 ágú. 2006Önnur umferð heimsmeistaramótsins í körfubolta var leikin í gær. Nokkrir leikir voru mjög spennandi en einnig voru viðureignir sem að voru frekar ójafnar. Spánn, Argentína og Bandaríkin unnu öll sína leiki nokkuð auðveldlega. Það kom þó ekki á óvart því að þessi lið eru af mörgum talin líklegust til þess að sigra í keppninni. Frakkar sigruðu Serbíu/Svartfjallaland í spennandi leik þar sem Boris Diaw skoraði 20 stig og hitti vel úr vítaskotunum sínum í lokin. Ítalir sigruðu Slóvena í fyrsta sinn síðan 1997, 80-76. Slóvenía komst í 10-0 í byrjun leiks, en ítalirnir gáfust ekki upp og náðu að sigra í hörkuleik. Það þurfti framlengingu þegar Grikkland sigraði Litháen 81-76. Grikkirnir náðu að sigra þrátt fyrir afleita vítanýtingu og að Litháar hafi haft betur í fráköstunum. Úrslit, tölfræði og umsagnir um leikina má finna [v+]http://www.fiba2006.fiba.com/pages/eng/fe/06_wcm/scheResu/fe_scheStat_sche.asp?selNodeID=626&openNodeIDs=626&roundID=&level2MenuTextColor=white&level2MenuBgColor=%23B30707&level3MenuTextColor=black&level3MenuBorderColor=black&level2MenuHlBgColor=white&level2MenuBorderColor=white&level3MenuHlTextColor=%23B30707&level3MenuHlBgColor=black&selTopLevNodeID=&level2MenuHlTextColor=black&level3MenuBgColor=white&eventID=3507[v-]hérna[slod-].
Spennandi leikir á HM í Japan
21 ágú. 2006Önnur umferð heimsmeistaramótsins í körfubolta var leikin í gær. Nokkrir leikir voru mjög spennandi en einnig voru viðureignir sem að voru frekar ójafnar. Spánn, Argentína og Bandaríkin unnu öll sína leiki nokkuð auðveldlega. Það kom þó ekki á óvart því að þessi lið eru af mörgum talin líklegust til þess að sigra í keppninni. Frakkar sigruðu Serbíu/Svartfjallaland í spennandi leik þar sem Boris Diaw skoraði 20 stig og hitti vel úr vítaskotunum sínum í lokin. Ítalir sigruðu Slóvena í fyrsta sinn síðan 1997, 80-76. Slóvenía komst í 10-0 í byrjun leiks, en ítalirnir gáfust ekki upp og náðu að sigra í hörkuleik. Það þurfti framlengingu þegar Grikkland sigraði Litháen 81-76. Grikkirnir náðu að sigra þrátt fyrir afleita vítanýtingu og að Litháar hafi haft betur í fráköstunum. Úrslit, tölfræði og umsagnir um leikina má finna [v+]http://www.fiba2006.fiba.com/pages/eng/fe/06_wcm/scheResu/fe_scheStat_sche.asp?selNodeID=626&openNodeIDs=626&roundID=&level2MenuTextColor=white&level2MenuBgColor=%23B30707&level3MenuTextColor=black&level3MenuBorderColor=black&level2MenuHlBgColor=white&level2MenuBorderColor=white&level3MenuHlTextColor=%23B30707&level3MenuHlBgColor=black&selTopLevNodeID=&level2MenuHlTextColor=black&level3MenuBgColor=white&eventID=3507[v-]hérna[slod-].