18 ágú. 2006Sala á alls kyns varningi í tengslum við HM sem hefst í Japan á morgun hefur gengið vel. Um er að ræða 350 mismunandi vörumerki, sem seld hafa verið á 500 útsölustöðum í Japan. Sala á varningi hefur nú náð 5 milljónum dala. Forráðamenn FIBA er mjög ánægðir með þær viðtökur sem varningurinn hefur fengið, en um að ræða allt frá lyklakippum upp í úlpur og annan fatnað. Mjög almennur áhugi er fyrir keppninni í Japan og segja má að japanska þjóðin bíði óþreygjufull eftir að flautað verði til leiks. [v+]http://www.fibastore.com[v-]FIBA-búðin[slod-].
HM varningur seldur fyrir 5 milljónir dala
18 ágú. 2006Sala á alls kyns varningi í tengslum við HM sem hefst í Japan á morgun hefur gengið vel. Um er að ræða 350 mismunandi vörumerki, sem seld hafa verið á 500 útsölustöðum í Japan. Sala á varningi hefur nú náð 5 milljónum dala. Forráðamenn FIBA er mjög ánægðir með þær viðtökur sem varningurinn hefur fengið, en um að ræða allt frá lyklakippum upp í úlpur og annan fatnað. Mjög almennur áhugi er fyrir keppninni í Japan og segja má að japanska þjóðin bíði óþreygjufull eftir að flautað verði til leiks. [v+]http://www.fibastore.com[v-]FIBA-búðin[slod-].