17 ágú. 2006Petur Thor Jakobsson sem leikid hefur vel fyrir Ísland á EM á spáni meiddist gegn Lettum og hefur ekki leikid gegn Slóvenum og mun ekki leika gegn Grikkjum heldur. Tad er vonandi ad hann verdi ordinn klar fyrir leik sjo sem er a laugardaginn. Petur Thor tok rudning gegn Lettum og skall hann illa a rofubeinid og er hann bolginn tar, farid var med hann i rontgenmyndatoku tar sem kom i ljos ad hann var obrotinn.
Petur Thor meiddur
17 ágú. 2006Petur Thor Jakobsson sem leikid hefur vel fyrir Ísland á EM á spáni meiddist gegn Lettum og hefur ekki leikid gegn Slóvenum og mun ekki leika gegn Grikkjum heldur. Tad er vonandi ad hann verdi ordinn klar fyrir leik sjo sem er a laugardaginn. Petur Thor tok rudning gegn Lettum og skall hann illa a rofubeinid og er hann bolginn tar, farid var med hann i rontgenmyndatoku tar sem kom i ljos ad hann var obrotinn.