17 ágú. 2006Íslensku strákarnir hófu leikinn sterkt á móti Grikkjum og hofdu frumkvaedid í fyrsta leikhluta, stadan eftir fyrsta leikhluta var 14-18 Ísland í vil. Sigmar Logi Bjornsson var stigahaestur med 14 stig. Í odrum leikhluta nadu Grikkirnir mikid af hradupphlaupum og hofdu 36-25 forystu í hálfleik. Allir leikmenn Íslenska lidsins fengu god taekifaeri, en Hjortur Halldorsson meiddist tegar ad hann tók rudning og fór hann beint í rontgenmyndatoku og er ovíst hvad kom fyrir vidbeinid á honum. Í tridja leikhluta nadu Grikkir sem eru med ofluga straka ad baeta vid forystuna og nadu teir 23 stiga forystu eftir trja leikhluta 64-41. Í fjórda leikhluta bordust íslensku strákarnir vel afram, einsog teir eru tekktir fyrir og endadi leikurinn med 27 stiga tapi 95-68. [v+]http://www.fibaeurope-u16men.com/en/Default.asp?cid={F48B5859-256A-44CD-A585-D541E90136D0}&pageID={CD2B49A8-5B02-4551-8BE0-EE38E7C010D1}&compID={89EB60F8-7F8F-4FFB-9427-6103055F3511}&season=2006&roundID=4752&teamID=&gameID=4755-G-6-3&[v-]Tolfreaedi leiksins[slod-]