16 ágú. 2006Sala aðgöngumiða á HM í Japan, sem hefst nk. Laugardag, hefur gengið með afbrigðum vel og nú er uppselt á nánast alla leiki. Riðlakeppnin fer fram í fjórum borgum í Japan, uppselt er á alla leiki í Hirosima og Sapporo, en eitthvað mun enn vera til af miðum á leikina í Hamamatsu og Sendai. Japanskir áhorfendur munu fá forgang í að nálgast þá miða sem eftir eru. Hver miði á riðlakeppnina gildir gildir allt kvöldið, en þrír leikir fara fram á kvöldi. Verð slíkra miða er 2.500-5.000 kr. Þegar riðlakeppninni líkur fara allir leikir fram í borginni Saitama , en höllin þar tekur 22 þúsund áhorfendur. Uppselt er nánast á alla leiki í Saitama, sérstaklega á undanúrslitin og á sjálfan úrslitaleikinn. Enn munu vera óseldir miður á 16-liða og 8-liða úrslitin, en stutt er í að þeir miðar verði á þrotum. Hver miði í úrslitakeppninni gildir á tvo leiki og verð á slíkum miða hleypur á 3.000-12.000 kr.
Uppselt að verða á alla leiki á HM
16 ágú. 2006Sala aðgöngumiða á HM í Japan, sem hefst nk. Laugardag, hefur gengið með afbrigðum vel og nú er uppselt á nánast alla leiki. Riðlakeppnin fer fram í fjórum borgum í Japan, uppselt er á alla leiki í Hirosima og Sapporo, en eitthvað mun enn vera til af miðum á leikina í Hamamatsu og Sendai. Japanskir áhorfendur munu fá forgang í að nálgast þá miða sem eftir eru. Hver miði á riðlakeppnina gildir gildir allt kvöldið, en þrír leikir fara fram á kvöldi. Verð slíkra miða er 2.500-5.000 kr. Þegar riðlakeppninni líkur fara allir leikir fram í borginni Saitama , en höllin þar tekur 22 þúsund áhorfendur. Uppselt er nánast á alla leiki í Saitama, sérstaklega á undanúrslitin og á sjálfan úrslitaleikinn. Enn munu vera óseldir miður á 16-liða og 8-liða úrslitin, en stutt er í að þeir miðar verði á þrotum. Hver miði í úrslitakeppninni gildir á tvo leiki og verð á slíkum miða hleypur á 3.000-12.000 kr.