11 ágú. 2006Pétur Hrafn Sigurðsson hefur verið skipaður yfirmaður eftirlitsdómara í B-deild Evrópukeppninnar U-16 drengja sem haldin er í Tallin í Eistlandi. Mótið stendur yfir 9. til 20. ágúst og má sjá fréttir úr mótinu [v+]http://www.fibaeurope-u16men.com/enDivB/[v-]hér.[slod-] Íslenska 16 ára landsliðið hefur í dag keppni í A-deild Evrópumótsins en hún er haldin á Spáni. Þetta er mikill heiður fyrir Pétur Hrafn og óskar KKÍ honum til hamingju.
Pétur Hrafn yfirmaður eftirlitsdómara á EM 16 ára
11 ágú. 2006Pétur Hrafn Sigurðsson hefur verið skipaður yfirmaður eftirlitsdómara í B-deild Evrópukeppninnar U-16 drengja sem haldin er í Tallin í Eistlandi. Mótið stendur yfir 9. til 20. ágúst og má sjá fréttir úr mótinu [v+]http://www.fibaeurope-u16men.com/enDivB/[v-]hér.[slod-] Íslenska 16 ára landsliðið hefur í dag keppni í A-deild Evrópumótsins en hún er haldin á Spáni. Þetta er mikill heiður fyrir Pétur Hrafn og óskar KKÍ honum til hamingju.