5 ágú. 2006Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Dönum með einu stigi, 81-82, í leik um þriðja sætið á NM. Nánar um leikinn síðar. Staðan eftir þrjá leikhluta er 60-62 fyrir Dani. Íslenska karlalandsliðið leiðir gegn Dönum í hálfleik 45-37, en sigri Ísland í leiknum næla þeir sér í bronsið á NM. Strákarnir hafa leitt frá upphafi og ættu í raun að vera með stærra forskot en nú er. Góð stemmning er í liðinu og leikmenn og þjálfari eru ákveðnir í að klára mótið með sigri.
Ísland tapaði fyrir Danmörku
5 ágú. 2006Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Dönum með einu stigi, 81-82, í leik um þriðja sætið á NM. Nánar um leikinn síðar. Staðan eftir þrjá leikhluta er 60-62 fyrir Dani. Íslenska karlalandsliðið leiðir gegn Dönum í hálfleik 45-37, en sigri Ísland í leiknum næla þeir sér í bronsið á NM. Strákarnir hafa leitt frá upphafi og ættu í raun að vera með stærra forskot en nú er. Góð stemmning er í liðinu og leikmenn og þjálfari eru ákveðnir í að klára mótið með sigri.