4 ágú. 2006Íslensku stúlkurnar í U16kv töpuðu fyrir Finnum í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í dag, 48-72. Nánari fréttir af leiknum koma fljótlega. Lilja Ósk Sigmarsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 13 stig, Ingibjörg Jakobsdóttir skoraði 12 stig og Hafrún Hálfdánardóttir skoraði 8 stig. Íslensku stúlkurnar hófu leikinn illa, en finnsku stúlkurnar leiddu með 18 stigum, 5-23, eftir sex mínútna leik. Mest varð forysta finnsku stúlknanna 20 stig, 9-29, í fyrri hálfleik. Með góðum leikkafla tókst íslensku stúlkunum hins vegar að minnka muninn í 10 stig fyrir lok hálfleiksins, 23-33. Hægt er að fylgjast með leiknum á netinu í gegnum [v+]http://www.fibaeurope-u16women.com/enDivB/[v-]heimasíðu mótsins[slod-].
Ísland-Finnland U16kv
4 ágú. 2006Íslensku stúlkurnar í U16kv töpuðu fyrir Finnum í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í dag, 48-72. Nánari fréttir af leiknum koma fljótlega. Lilja Ósk Sigmarsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 13 stig, Ingibjörg Jakobsdóttir skoraði 12 stig og Hafrún Hálfdánardóttir skoraði 8 stig. Íslensku stúlkurnar hófu leikinn illa, en finnsku stúlkurnar leiddu með 18 stigum, 5-23, eftir sex mínútna leik. Mest varð forysta finnsku stúlknanna 20 stig, 9-29, í fyrri hálfleik. Með góðum leikkafla tókst íslensku stúlkunum hins vegar að minnka muninn í 10 stig fyrir lok hálfleiksins, 23-33. Hægt er að fylgjast með leiknum á netinu í gegnum [v+]http://www.fibaeurope-u16women.com/enDivB/[v-]heimasíðu mótsins[slod-].