26 júl. 2006Körfuknattleikssamband Íslands heldur blaðamannafund í dag, miðvikudaginn 26. júlí, kl. 16.00 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum. Á fundinum verður nýr aðstoðarþjálfari landsliðsins kynntur til sögunnar og landsliðshópurinn fyrir NM 2006 tilkynntur og farið verður yfir leikjaniðurröðun Norðurlandamótsins sem haldið verður í Tampere í Finnlandi 1.-5. ágúst 2006. Þá verða einnig kynnt verkefni landsliðsins fram á haustið. Sigurður Ingimundarson mun tilkynna leikmannahópinn fyrir NM 2006 á fundinum.
Kynningarfundur vegna NM karlalandsliða 2006
26 júl. 2006Körfuknattleikssamband Íslands heldur blaðamannafund í dag, miðvikudaginn 26. júlí, kl. 16.00 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum. Á fundinum verður nýr aðstoðarþjálfari landsliðsins kynntur til sögunnar og landsliðshópurinn fyrir NM 2006 tilkynntur og farið verður yfir leikjaniðurröðun Norðurlandamótsins sem haldið verður í Tampere í Finnlandi 1.-5. ágúst 2006. Þá verða einnig kynnt verkefni landsliðsins fram á haustið. Sigurður Ingimundarson mun tilkynna leikmannahópinn fyrir NM 2006 á fundinum.