25 júl. 2006Íslenska U-18 landslið kvenna vann sigur á Englandi 96-79 og spila við Portúgal á morgun, 26. júlí, kl. 15.15 að íslenskum tíma. Stigahæstar íslensku stelpnanna voru Helena Sverrisdóttir og MaríA Ben Erlingsdóttir með 20 stig hvor, Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 17. Nánari umfjöllun um leikinn fljótlega.
Stelpurnar unnu England 96-79
25 júl. 2006Íslenska U-18 landslið kvenna vann sigur á Englandi 96-79 og spila við Portúgal á morgun, 26. júlí, kl. 15.15 að íslenskum tíma. Stigahæstar íslensku stelpnanna voru Helena Sverrisdóttir og MaríA Ben Erlingsdóttir með 20 stig hvor, Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 17. Nánari umfjöllun um leikinn fljótlega.