22 júl. 2006Í kvöld hefst keppni i milliriðli. Íslenska U-18 ára lið karla er í riðli með Ísrael, Lettlandi og Slóveniu. Í hinum riðlinum er Rússland, Úkranía, Króatía og Þýskaland. Leikurinn í kvöld er gegn Lettum og hefst kl. 19.00 eda kl. 16.00 á íslenskum tima.
Milliriðill U-18 drengja í kvöld
22 júl. 2006Í kvöld hefst keppni i milliriðli. Íslenska U-18 ára lið karla er í riðli með Ísrael, Lettlandi og Slóveniu. Í hinum riðlinum er Rússland, Úkranía, Króatía og Þýskaland. Leikurinn í kvöld er gegn Lettum og hefst kl. 19.00 eda kl. 16.00 á íslenskum tima.