20 júl. 2006Strákarnir í U18 mæta sjálfum Evrópumeisturum Frakka í kvöld og er mikill spenningur í hópnum að fá að glíma við marga af allra bestu leikmönnum Evrópu +i þessum aldursflokki, en Frakkar eru með svakalega íþróttamenn innan sinna raða. Margir af leikmönnum Frakka eru ættaðir frá Afríku og hafa mikla íþróttahæfileika. Að fylgjast með upphitum er eins og að horfa á troðslukeppni NBA. Strákarnir eru þó ekki á þeim buxunum að láta það trufla sig og ætla að taka vel á Frökkunum. Hörður Axel er enn að glíma við meiðsli á hné en aðrir eru frískir.
U18 mætir Evópumeisturum Frakka í kvöld
20 júl. 2006Strákarnir í U18 mæta sjálfum Evrópumeisturum Frakka í kvöld og er mikill spenningur í hópnum að fá að glíma við marga af allra bestu leikmönnum Evrópu +i þessum aldursflokki, en Frakkar eru með svakalega íþróttamenn innan sinna raða. Margir af leikmönnum Frakka eru ættaðir frá Afríku og hafa mikla íþróttahæfileika. Að fylgjast með upphitum er eins og að horfa á troðslukeppni NBA. Strákarnir eru þó ekki á þeim buxunum að láta það trufla sig og ætla að taka vel á Frökkunum. Hörður Axel er enn að glíma við meiðsli á hné en aðrir eru frískir.