19 júl. 2006Kristinn fekk stórt verkefni í 1. umferð en hann dæmdi leik Grikkja og Serbíu/Svartfellinga. Leikurinn var í beinni útsendingu í gríska sjónvarpinu. Kristinn stóð sig mjög vel eins og búast mátti við.
Kristinn Óskarsson í eldlinunni
19 júl. 2006Kristinn fekk stórt verkefni í 1. umferð en hann dæmdi leik Grikkja og Serbíu/Svartfellinga. Leikurinn var í beinni útsendingu í gríska sjónvarpinu. Kristinn stóð sig mjög vel eins og búast mátti við.