6 júl. 2006Leikurinn hófst af miklum krafti og var greinilegt að 18 ára liðið ætlaði að sýna þeim eldri úr hverju þeir yngri væru gerðir og leiddu framan af leik. U20 ára tók svo við sér þegar líða tók á leikinn og leiddu með 10 stigum í hálfleik. U20 ára liðið gerði svo út um leikinn í þriðja leikhluta og gátu leyft sér að slaka á í fjórða leikhluta því munurinn var farinn að nálgast 30 stig á tímabili. Lokatölur urðu 92-70 fyrir U20. Stigahæstir voru: U20 ára Jóhann 20 stig Kristján 18 stig Pavel 16 stig U16 ára Brynjar 15 stig Sigurður 12 Hörður 11 stig
Æfingaleikur U20 á móti U18 Njarðvík 7. júlí 2006
6 júl. 2006Leikurinn hófst af miklum krafti og var greinilegt að 18 ára liðið ætlaði að sýna þeim eldri úr hverju þeir yngri væru gerðir og leiddu framan af leik. U20 ára tók svo við sér þegar líða tók á leikinn og leiddu með 10 stigum í hálfleik. U20 ára liðið gerði svo út um leikinn í þriðja leikhluta og gátu leyft sér að slaka á í fjórða leikhluta því munurinn var farinn að nálgast 30 stig á tímabili. Lokatölur urðu 92-70 fyrir U20. Stigahæstir voru: U20 ára Jóhann 20 stig Kristján 18 stig Pavel 16 stig U16 ára Brynjar 15 stig Sigurður 12 Hörður 11 stig