28 jún. 2006A-landsliðið vann 20 ára landsliðið með tíu stiga mun, 88-78, í æfingaleik liðanna í íþróttahúsi Kennaraháskóla Íslands í gærkvöldi. Staðan var 44-43 fyrir A-liðið í hálfleik. Logi Gunnarsson skoraði 17 stig fyrir A-liðið en Kristján Sigurðsson var með 31 stig fyrir 20 ára liðið. A-liðið-20 ára liðið 88-78 (24-20, 44-43, 61-63) Stigahæstir hjá A-liðinu: Logi Gunnarsson 17 (hitti úr 7 af 11 skotum) Hlynur Bæringsson 15 (7 fráköst, 4 stoðsendingar) Helgi Már Magnússon 13 Páll Axel Vilbergsson 11 (16 mínútur) Fannar Freyr Helgason 7 (6 fráköst, 14 mínútur) Axel Kárason 7 Flest fráköst: Friðrik Stefánsson 8 (3 í sókn) Flestar stoðsendingar: Arnar Freyr Jónsson 8 Stigahæstir hjá 20 ára-liðinu: Kristján Sigurðsson 31 (4 stolnir) Jóhann Árni Ólafsson 15 (6 stoðsendingar) Pavel Ermolinskij 9 (12 fráköst, 7 stoðsendingar) Darri Hilmarsson 8 (7 fráköst, 4 stoðsendingar) Vésteinn Sveinsson 8 Flest fráköst: Pavel Ermolinskij 12 (1 í sókn) Flestar stoðsendingar: Pavel Ermolinskij 7