7 jún. 2006Jeff Lamere körfuknattleiksþjálfari hjá VCU Rams mun halda fyrirlestur um einstaklingsþjálfun körfuknattleiksmanna í lok dagsins í dag, 7. júní 2006, í körfuboltabúðum Ágústs Björgvinssonar sem haldnar eru í Smárnum þessa dagana. Körfuknattleiksbúðirnar hófust í gær 6. júní og eru um 80 strákar og stelpur sem taka þátt í búðunum. Fyrirlesturinn mun hefjast um kl. 20.00 og er öllum áhugasömum bent á að mæta á staðinn en frítt er á fyrirlesturinn. Jeff Lamere er sem stendur í þjálfaraliði VCU Rams, en var áður m.a. í þjálfaraliði Duke háskólans undir stjórn Mike Krzyzewski.
Fyrirlestur um eintaklingsþjálfun í Smáranum
7 jún. 2006Jeff Lamere körfuknattleiksþjálfari hjá VCU Rams mun halda fyrirlestur um einstaklingsþjálfun körfuknattleiksmanna í lok dagsins í dag, 7. júní 2006, í körfuboltabúðum Ágústs Björgvinssonar sem haldnar eru í Smárnum þessa dagana. Körfuknattleiksbúðirnar hófust í gær 6. júní og eru um 80 strákar og stelpur sem taka þátt í búðunum. Fyrirlesturinn mun hefjast um kl. 20.00 og er öllum áhugasömum bent á að mæta á staðinn en frítt er á fyrirlesturinn. Jeff Lamere er sem stendur í þjálfaraliði VCU Rams, en var áður m.a. í þjálfaraliði Duke háskólans undir stjórn Mike Krzyzewski.