25 maí 2006Íslensku liðin eiga fimm leiki á Norðurlandamótinu í dag. U16ka leika tvo þeirra, en hin þrjú liðin leika hvert einn leik. Núna kl. 8:30 að íslenskum tíma hefja U18ka leik, en þeir mæta þá Norðmönnum. Norska liðið er það eina sem hefur unnið það íslenska á NM og eiga íslensku strákarnir því harma að hefna. Klukkan 10:30 leika U16ka sinn fyrsta leik á mótinu, þegar þeir spila við Finna. Klukkan 14:30 mæta U18kv þeim norsku. Klukkan 16:30 mæta U16kv þeim sænsku. U16ka leika svo sinn annan leik í dag kl. 18:30, þegar þeir mæta heimamönnum. Frétta er að vænta eftir fyrstu tvo leikina og svo aftur eftir seinni þrjá leikina.
Fimm leikir á NM í dag
25 maí 2006Íslensku liðin eiga fimm leiki á Norðurlandamótinu í dag. U16ka leika tvo þeirra, en hin þrjú liðin leika hvert einn leik. Núna kl. 8:30 að íslenskum tíma hefja U18ka leik, en þeir mæta þá Norðmönnum. Norska liðið er það eina sem hefur unnið það íslenska á NM og eiga íslensku strákarnir því harma að hefna. Klukkan 10:30 leika U16ka sinn fyrsta leik á mótinu, þegar þeir spila við Finna. Klukkan 14:30 mæta U18kv þeim norsku. Klukkan 16:30 mæta U16kv þeim sænsku. U16ka leika svo sinn annan leik í dag kl. 18:30, þegar þeir mæta heimamönnum. Frétta er að vænta eftir fyrstu tvo leikina og svo aftur eftir seinni þrjá leikina.