16 maí 2006Unglingaráð körfuknattleiksdeildar KR hefur tekið saman skýrslu um ástand útikörfuboltavalla í vesturbæ Reykjavíkur. Skýrslan var afhent fulltrúum framboðanna í Reykjavík á svokölluðum kosningafundi, sem haldinn var í félagsheimili KR fyrir stuttu. Hér er um merkilegt framtak að ræða og góða leið til þrýsta á að gerðar verði nauðsynlegar úrbætur því ástand útivalla er víða ábótavant. KKÍ vill skora á aðildarfélög sín að fara að dæmi KR-inga og kynna ástand útivalla fyrir sveitarstjórnarmönnum og gera kröfu um úrbætur. Nú er rétti tíminn því stutt er í sveitarstjórnarkosningar. Sjá nánar frétt á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=204399[v-]vef KR[slod-]. [v+]http://www.kr.is/karfa/upload/files/karfa/adsent_efni_2005-2006/utikorfuknattleiksvellir_i_vesturbaenum.pdf[v-]Skýrsla um ástand útivalla í vesturbæ Reykjavíkur[slod-].
Framtak til eftirbreytni
16 maí 2006Unglingaráð körfuknattleiksdeildar KR hefur tekið saman skýrslu um ástand útikörfuboltavalla í vesturbæ Reykjavíkur. Skýrslan var afhent fulltrúum framboðanna í Reykjavík á svokölluðum kosningafundi, sem haldinn var í félagsheimili KR fyrir stuttu. Hér er um merkilegt framtak að ræða og góða leið til þrýsta á að gerðar verði nauðsynlegar úrbætur því ástand útivalla er víða ábótavant. KKÍ vill skora á aðildarfélög sín að fara að dæmi KR-inga og kynna ástand útivalla fyrir sveitarstjórnarmönnum og gera kröfu um úrbætur. Nú er rétti tíminn því stutt er í sveitarstjórnarkosningar. Sjá nánar frétt á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=204399[v-]vef KR[slod-]. [v+]http://www.kr.is/karfa/upload/files/karfa/adsent_efni_2005-2006/utikorfuknattleiksvellir_i_vesturbaenum.pdf[v-]Skýrsla um ástand útivalla í vesturbæ Reykjavíkur[slod-].