12 maí 2006Ársþing FIBA Europe verður haldið um helgina í München í Þýskalandi. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ, Hannes Birgir Hjálmarsson framkvæmdastjóri KKÍ og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og stjórnarmaður í FIBA Europe sækja þingið fyrir Íslands hönd. Hannes Birgir situr í dag fund framkvæmdastjóra körfuknattleikssambanda Evrópu, sem haldinn er á undan þinginu sjálfu. Á þinginu verður kjörinn ný stjórn og þar með forseti fyrir FIBA Europe. Ólafur Rafnsson er gefur áfram kost á sér í stjórn FIBA Europe.
Þing FIBA Europe um helgina
12 maí 2006Ársþing FIBA Europe verður haldið um helgina í München í Þýskalandi. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ, Hannes Birgir Hjálmarsson framkvæmdastjóri KKÍ og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og stjórnarmaður í FIBA Europe sækja þingið fyrir Íslands hönd. Hannes Birgir situr í dag fund framkvæmdastjóra körfuknattleikssambanda Evrópu, sem haldinn er á undan þinginu sjálfu. Á þinginu verður kjörinn ný stjórn og þar með forseti fyrir FIBA Europe. Ólafur Rafnsson er gefur áfram kost á sér í stjórn FIBA Europe.