16 apr. 2006Njarðvíkingar baru sigurorð af Skallagrímsmönnum í þriðju viðureign úrslitanna í Iceland Express deild karla, 107-76. Liðin mætast í fjórða sinn annan í páskum í Fjósinu í Borgarnesi kl. 20.00. Þar má búast við hörkuleik en Njarðvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum.
Úrslit geta ráðist annan í páskum!
16 apr. 2006Njarðvíkingar baru sigurorð af Skallagrímsmönnum í þriðju viðureign úrslitanna í Iceland Express deild karla, 107-76. Liðin mætast í fjórða sinn annan í páskum í Fjósinu í Borgarnesi kl. 20.00. Þar má búast við hörkuleik en Njarðvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum.