12 apr. 2006Sigurður Þorvaldsson landsliðsmaður skoraði 21 stig fyrir lið sitt Woon!Aris í hollensku deildinni um síðustu helgi. Félagi hans Hlynur Bæringsson skoraði 13 sig. Sigurinn, sem var sá fimmti í deildinni í vetur, kom á útivelli gegn Nijmegen, 85-87. Woon!Aris er neðst í deildinni þrátt fyrir sigurinn, tveimur leikjum á eftir næst neðsta liðinu.
Sigurður með 21 stig í sigri Woon!Aris
12 apr. 2006Sigurður Þorvaldsson landsliðsmaður skoraði 21 stig fyrir lið sitt Woon!Aris í hollensku deildinni um síðustu helgi. Félagi hans Hlynur Bæringsson skoraði 13 sig. Sigurinn, sem var sá fimmti í deildinni í vetur, kom á útivelli gegn Nijmegen, 85-87. Woon!Aris er neðst í deildinni þrátt fyrir sigurinn, tveimur leikjum á eftir næst neðsta liðinu.