11 apr. 2006Kynningarfundur á ári kvennakörfknattleiks í Evrópu verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:00 í sal ÍSÍ í Laugardal. Á fundinum verður kynning á því sem FIBA Europe ætlar að gera í tilefni af þessu sérstaka ári sem helgað verður kvennakörfuknattleik í Evrópu. Þá verður einnig kynnt hvað KKÍ ætlar að gera hér á landi. Meðal þess sem stefnt er að er átak í fjölgun stúlkna í körfubolta í samvinnu við skóla og aðildarfélög KKÍ og fjölgun kvenna í þjálfun og dómgæslu.
Kynningarfundur vegna árs kvennakörfuknattleiks
11 apr. 2006Kynningarfundur á ári kvennakörfknattleiks í Evrópu verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:00 í sal ÍSÍ í Laugardal. Á fundinum verður kynning á því sem FIBA Europe ætlar að gera í tilefni af þessu sérstaka ári sem helgað verður kvennakörfuknattleik í Evrópu. Þá verður einnig kynnt hvað KKÍ ætlar að gera hér á landi. Meðal þess sem stefnt er að er átak í fjölgun stúlkna í körfubolta í samvinnu við skóla og aðildarfélög KKÍ og fjölgun kvenna í þjálfun og dómgæslu.