9 apr. 2006Nú fer að líða að körfuknattleiksmóti ársins. Því hið árlega öldungamót Molduxanna verður haldið í Íþróttahúsi Sauðárkróks laugardaginn 29. apríl nk. Í fyrra voru 16 lið skráð til leiks og vænta má að þáttakan í ár slái öll fyrri met. Allar upplýsingar varðandi mótið eru á heimasíðu félagsins: www.skagafjordur.com/molduxar
Öldungamót Molduxa í lok apríl
9 apr. 2006Nú fer að líða að körfuknattleiksmóti ársins. Því hið árlega öldungamót Molduxanna verður haldið í Íþróttahúsi Sauðárkróks laugardaginn 29. apríl nk. Í fyrra voru 16 lið skráð til leiks og vænta má að þáttakan í ár slái öll fyrri met. Allar upplýsingar varðandi mótið eru á heimasíðu félagsins: www.skagafjordur.com/molduxar