30 mar. 2006Haukar og Keflavík mætast í úrslitum Iceland Express deildar kvenna, en Haukar lögðu ÍS að velli í oddaleik í gærkvöldi 91-77. Keflavík hafði áður lagt Grindavík að velli í tveimur leikjum. Úrslitaviðureignin hefst á laugardaginn 1. apríl að Ásvöllum en Haukar eiga heimaleikjaréttinn. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki hampar Íslandsmeistaratitlinum.
Haukar-Keflavík í úrslitum kvenna
30 mar. 2006Haukar og Keflavík mætast í úrslitum Iceland Express deildar kvenna, en Haukar lögðu ÍS að velli í oddaleik í gærkvöldi 91-77. Keflavík hafði áður lagt Grindavík að velli í tveimur leikjum. Úrslitaviðureignin hefst á laugardaginn 1. apríl að Ásvöllum en Haukar eiga heimaleikjaréttinn. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki hampar Íslandsmeistaratitlinum.