27 mar. 2006Þór Þorlákshöfn og Breiðablik þurftu aðeins tvo leiki til að gera út um undanúrslitaviðureignir sínar gegn FSu og Val í 1. deild karla um helgina og leika því til úrslita um laust sæti í Iceland Express-deildinni að ári. Úrslitarimma liðanna grænklæddu hefst á sunnudaginn kemur, 2. apríl. Nánar undir Mótayfirlit og undir næstu leikir.
Þór Þ. og Breiðablik leika til úrslita
27 mar. 2006Þór Þorlákshöfn og Breiðablik þurftu aðeins tvo leiki til að gera út um undanúrslitaviðureignir sínar gegn FSu og Val í 1. deild karla um helgina og leika því til úrslita um laust sæti í Iceland Express-deildinni að ári. Úrslitarimma liðanna grænklæddu hefst á sunnudaginn kemur, 2. apríl. Nánar undir Mótayfirlit og undir næstu leikir.