27 mar. 2006Hamar/Selfoss tekur sæti KR í Iceland Express-deild kvenna næsta vetur. Liðið tryggði sér sigur í deildinni fyrir nokkru, en fékk verðlaun sín afhent á laugardaginn þegar liðið mætti Ármanni/Þrótti í Hveragerði. Hamar/Selfoss eru því deildarmeistarar í 2. deild kvenna 2006. H/S sigraði Á/Þ 80-60 í leiknum. Að leikslokum afhenti Ólafur Rafnsson formaður KKÍ stúlkunum sigurlaun sín.
Hamar/Selfoss í efstu deild kvenna
27 mar. 2006Hamar/Selfoss tekur sæti KR í Iceland Express-deild kvenna næsta vetur. Liðið tryggði sér sigur í deildinni fyrir nokkru, en fékk verðlaun sín afhent á laugardaginn þegar liðið mætti Ármanni/Þrótti í Hveragerði. Hamar/Selfoss eru því deildarmeistarar í 2. deild kvenna 2006. H/S sigraði Á/Þ 80-60 í leiknum. Að leikslokum afhenti Ólafur Rafnsson formaður KKÍ stúlkunum sigurlaun sín.