27 mar. 2006Um helgina lauk keppni á Íslandsmótinu í 7. flokki karla og kvenna. Keflavík tryggði sér meistaratign hjá stúlkunum á heimavelli sínum í Keflavík. Breiðablik vann hjá strákunum en mótið fór fram í Smáranum í Kópavogi. Um næstu helgi verður leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í minnibolta kvenna og 8. flokki karla.
Breiðablik og Keflavík meistarar í 7. flokki
27 mar. 2006Um helgina lauk keppni á Íslandsmótinu í 7. flokki karla og kvenna. Keflavík tryggði sér meistaratign hjá stúlkunum á heimavelli sínum í Keflavík. Breiðablik vann hjá strákunum en mótið fór fram í Smáranum í Kópavogi. Um næstu helgi verður leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í minnibolta kvenna og 8. flokki karla.