24 mar. 2006Úrslitakeppni 2. deild karla fer fram á Hellu og Hvolsvelli um helgina, en þar er leikið til úrslita um deildarmeistaratitilinn og tvo laus sæti í 2. deild að ári. Í A-riðli á Hvolsvelli leik: Dímon, ÍA, Dalvík og Hvíta riddarinn. Í B-riðli á Hellu leika: ÍBV, ÍG, Leiknir og Ármann/Þróttur. Keepni hefst kl. 19:00 í kvöld á báðum stöðum, en mótinu lýkur með úrslitaleik á Hvolsvelli kl. 16:00 á sunnudag.
Úrslitakeppni á Hellu og Hvolsvelli
24 mar. 2006Úrslitakeppni 2. deild karla fer fram á Hellu og Hvolsvelli um helgina, en þar er leikið til úrslita um deildarmeistaratitilinn og tvo laus sæti í 2. deild að ári. Í A-riðli á Hvolsvelli leik: Dímon, ÍA, Dalvík og Hvíta riddarinn. Í B-riðli á Hellu leika: ÍBV, ÍG, Leiknir og Ármann/Þróttur. Keepni hefst kl. 19:00 í kvöld á báðum stöðum, en mótinu lýkur með úrslitaleik á Hvolsvelli kl. 16:00 á sunnudag.